fisktegund-cod

Staða hafs- og fiskirannsókna – (greinargerð Jóhanns Sigurjónssonar)

Hagnýtar rannsóknir eins og vöktun fiskistofna þarf að kosta í gegnum aðrar leiðir en grunnrannsóknarsjóði og í tilfelli sjávarútvegsins væri eðlilegast að hækka veiðigjöld verulega til þess að þau sem nýta auðlindina greiði bæði fyrir afnotaf auðlindinni og þá þjónustu sem þau fá af hendi stofnanna í gegnum til dæmis vöktun fiskistofna.

Þá virðist einnig vera um að ræða misskilningur á hlutverki grunnskóla. Til að auka áhuga og kennslu í grunnskólum þarf að búa til efni og vinna með grunnskólum en ekki skamma þá.

Landvernd hefur gefið út námsefni um hafið á sl. 2 árum sem getur vonandi nýst til að auka áhugagrunnskólasamfélagsins á haftengdum málefnum. Betra væri að setja fram tillögur um hlutverk sérfræðinga á sviði hafsins um að búa til aðgengilegt námsefni og verkefni tengd hafinu.

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Lesa meira

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Lesa meira

Hvítbók um skipulagsmál – drög að landskipulagsstefnu

Í landsskipulagsstefnu er sett fram stefna ríkisins um skipulagsmál á landsvísu. Hún tekur til hálendis Íslands, dreifbýlis, þéttbýlis og haf- og strandsvæða. Stefnunni er ætlað ...
Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.