Ef stefna sveitarfélagsins Dalabyggðar gengur eftir mun það valda óafturkræfum náttúruspjöllum á heiðarlendum Dalabyggðar til framtíðar

Stefna Dalabyggðar – óafturkræf náttúruspjöll á heiðarlendum Dalabyggðar

Áhyggjur stjórnar samtakanna eru áfram þær sömu og fram koma í athugasemdum við vinnslutillöguna og snúa fyrst og fremst að uppbyggingu stórra vindorkuvera. Þá telur stjórn Landverndar að sveitastjórn hafi ekki átt nauðsynlegt samtal við íbúa sveitafélagsins um þær gríðarlegu breytingar sem felast í því að breyta blómlegu landbúnaðarhéraði og líttsnortnum heiðarlendum ríku af fjölbreyttum náttúruverðmætum í iðnaðarsvæði. Stefna um slíka og grófa stórtæka iðnaðaruppbyggingu á viðkvæmum heiðarlendum Dalabyggðar helst ekki í hendur við önnur þau háleitu markmið sveitarfélagsins í stefnu þess um verndun náttúru og mikilvægi verndar landslagsheilda og má furðu sæta að slíkur grænþvottur geti átt sér stað við jafn faglega vinnuferla og krafist er um tillögugerð við Aðalskipulagsgerð. 

Skipulagsstofnun er hvött til að benda sveitarfélaginu á þessa augljósu annmarka við tillögugerðina þar sem hvorutveggja er ekki hægt að setja fram í einu, áherslu á vernd náttúru, landslandslagsheilda og náttúrugæða meðan með hinni hendinni er farið gegn þessum markmiðum í stefnunni með stórfelldum hugmyndum um iðnaðaruppbyggingu sem gengur þvert á aðra þá stefnu sem sett er fram.

 

Sjá nánar í umsögn 

Draumórar um óheftan vöxt fiskeldis

Stjórn Landverndar telur skýrsluna vera draumóra fiskeldisiðnaðarins og í raun gagnlítið plagg. Mjög alvarlegt er hversu miklum fjármunum af almannafé1 hefur verið varið til þessarar …

Lesa meira
Mengun frá kolaveri erlendis

Breytingar á lögum um loftslagsmál

Aðgerðir í loftslagsmálum eru sameiginlegt verkefni allra landsmanna og við sem samfélag þurfum að fá þær bestu upplýsingar sem fáanlegar eru til þess að meta hvað eru skynsamlegar og góðar ákvarðanir um aðgerðir. Nauðsynlegt er að almenningur hafi aðgang að þeim greiningum og gögnum sem loftslagsráð leggur til grunndvallar í sinni ákvarðanatöku.

Lesa meira

Svæðisskipulag Suðurhálendisins

Stjórn Landverndar leggst alfarið gegn áformum um þá miklu uppbyggingu vegamannvirkja á Suðurhálendinu sem koma fram í tillögu að svæðisskipulagi.

Lesa meira

Draumórar um óheftan vöxt fiskeldis

Stjórn Landverndar telur skýrsluna vera draumóra fiskeldisiðnaðarins og í raun gagnlítið plagg. Mjög alvarlegt er hversu miklum fjármunum af almannafé1 hefur verið varið til þessarar …

Lesa meira
Mengun frá kolaveri erlendis

Breytingar á lögum um loftslagsmál

Aðgerðir í loftslagsmálum eru sameiginlegt verkefni allra landsmanna og við sem samfélag þurfum að fá þær bestu upplýsingar sem fáanlegar eru til þess að meta hvað eru skynsamlegar og góðar ákvarðanir um aðgerðir. Nauðsynlegt er að almenningur hafi aðgang að þeim greiningum og gögnum sem loftslagsráð leggur til grunndvallar í sinni ákvarðanatöku.

Lesa meira

Svæðisskipulag Suðurhálendisins

Stjórn Landverndar leggst alfarið gegn áformum um þá miklu uppbyggingu vegamannvirkja á Suðurhálendinu sem koma fram í tillögu að svæðisskipulagi.

Lesa meira

Áform um stórtækan útflutning efnis af hafsbotni

Að mati Landverndar er efnistaka upp á 2 milljónir tonna óraunhæf og í andstöðu við markmiðið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda næstu tvo áratugina.

Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif. 

Scroll to Top