Stjórn Landverndar 2019-2020

©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.
Stjórn Landverndar er kosin á aðalfundi. Kynntu þér stjórnina fyrir tímabilið 2019-2020.
 

Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi 30. apríl 2019.

  • Formaður: Tryggvi Felixson, auðlindahagfræðingur og leiðsögumaður. tryggvi@landvernd.is
  • Áskell Þórisson
  • Erla Bil Bjarnardóttir
  • Ingvar Jón Bates Gíslason, arkitekt og leiðsögumaður.
  • Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson
  • Lovísa Ásbjörnsdóttir, jarðfræðingur.
  • Margrét Auðunsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari.
  • Páll Ásgeir Ásgeirsson, leiðsögumaður, ritari Landverndar.
  • Pétur Halldórsson, líffræðingur.
  • Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, orku- og umhverfisverkfræðingur.
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur situr í stjórn landverndar. landvernd.is

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kristín Helga er rithöfundur og leiðsögumaður. Hún er blaða- og fréttamaður frá Utah háskóla í Bandaríkjunum og starfaði lengi sem fréttamaður. Hún er fyrrverandi formaður …

Einar Þorleifsson

Einar er náttúrufræðingur sem hefur unnið við náttúrurannsóknir um langt skeið. Hann er með víðtæka þekkingu á náttúruvernd og mikla reynslu af náttúruverndarmálum. Einar Þorleifsson ...
Þorgerður María Þorbjarnardóttir er í stjórn Landverndar. landvernd.is

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Þorgerður formaður Landverndar. Hún er uppalin á Egilsstöðum. Frá unga aldri hefur hún haft yndi af náttúru og náttúrufræðum. Hún er menntaður jarðfræðingur og hefur ...

Gunnlaugur Friðrik Friðriksson

Gunnlaugur var fyrst kjörinn í stjórn Landverndar á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Ásdís Hlökk er land- og skipulagsfræðingur að mennt og starfar sem aðjúnkt við Háskóla Íslands.  Hún hefur þriggja áratuga reynslu af störfum við skipulagsmál og ...

Helga Hvanndal Björnsdóttir

Helga er menntaður umhverfis- og auðlindafræðingur frá HÍ (MSc) með bakgrunn í heimspeki (BA) þar sem hún lagði áherslu á umhverfissiðfræði. Hún hefur sinnt ýmsum ...

Stefán Örn Snæbjörnsson

Stefán er matvæla-,  nýsköpunar-, umhverfis- og auðlindafræðingur að mennt og mikill umhverfissinni.  Hann situr í stjórn Sustainable Ocean Alliance Iceland sem sjávarvörður og samskiptastjóri. 

Kristín Vala Ragnarsdóttir

Kristín Vala er menntaður jarð- og jarðefnafræðingur frá Íslandi og Bandaríkjunum. Frá aldamótum hafa rannsóknir hennar og kennsla lútið að málefnum sjálfbærni út frá öllum ...

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson

Jóhannes er ritari Landverndar. Hann er menntaður líffræðingur frá Háskóla Íslands og stundar meistaranám í líffræði við sama skóla. Auk þess að stunda rannsóknir við ...

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd