Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn um lagabreytingu um Vatnajökulsþjóðgarð.

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á lögum um Vatnajökulsþjógarð. Samtökin leggja áherslu á að viðhalda dreifðri valdskiptingu í stjórnun þjóðgarðsins og vilja að horfið verði frá tillögum sem leiða muni til aukinnar miðstýringar valds. Þá leggja samtökin til að útivistarsamtök fái fulltrúa í stjórn samtakanna, en ekki einungis áheyrnarfulltrúa. Umsögnin má finna hér að neðan og frumvarpið á vefsíðu Alþingis.

Lesa umsögn Landverndar á breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top