
Rammaáætlun í ljósi reynslunnar
Endilega fylgist með streyminu hér. Nú hafa hagsmunasamtök, náttúruverndarsinnar, rannsakendur og fagaðilar rammaáætlunar lýst yfir áhyggjum tengdum því að ítrekað

Endilega fylgist með streyminu hér. Nú hafa hagsmunasamtök, náttúruverndarsinnar, rannsakendur og fagaðilar rammaáætlunar lýst yfir áhyggjum tengdum því að ítrekað

Við skorum á stjórnmálaflokka að mæta til kosninga með skýra stefnu í náttúru- og loftslagsmálum!

Alþingi og sveitarstjórnum ber skylda til að gera umhverfisvænan lífsstíl ódýrari, auðveldari og eftirsóknarverðari.

Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

Hálendi Íslands er auðlind fyrir okkur og heimsbyggðina, að mestu ósnortið og í því liggja verðmæti til framtíðar. En hvað verður um náttúruna, hverjir fá orkuna, fyrir hverja verður hálendið? Þyrftum við kannski að ræða það, áður en enn frekari stórframkvæmdir breiðast út?

Skýrslan „Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur” er afrakstur vinnu starfshópa sem matvælaráðuneytið skipaði til að fjalla um sjávarauðlind okkar Íslendinga. Landvernd sendi matvælaráðuneytinu umsögn um skýrsluna.

Nemendur læra um auðlindir og hvað það merki að þær séu endurnýjanlegar eða óendurnýjanlegar. Verkefni fyrir 16-25 ára.


Af hverju er nauðsynlegt að stofna þjóðgarð um hálendi Íslands? Þann 1. desember 2020 stendur Landvernd fyrir ráðstefnu um þjóðargersemina hálendi Íslands.

Málþing Landverndar og áhugafólks um sjálfbæra þróun um auðlindamál sem haldið var á Hótel Sögu laugardaginn 11. apríl undir yfirskriftinni Þjóðareign.

Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar hélt erindi á borgarafundi um náttúruvernd og auðlindanýtingu í stjórnarskrá.