Hróðnýjarstaðir
Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar
Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar
Breiðafjörðurinn er friðland og heimkynni ýmissa fuglategunda á válista. Haförninn er alfriðaður en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum
Markmið risavaxinna vindorkuvera að Hróðnýjarstöðum og Sólheimum við Breiðafjörð byggja á hæpnum forsendum þar sem landi og gríðarlega dýrmætu lífríki er ógnað ásamt því sem að fyrir liggur að mjög stór hluti samfélagsins, ekki síst nærsamfélagið, er mjög mótfallið þessum umdeildu áformum og inngripi í umhverfi, lífríki og samfélag Dalabyggðar.
Stjórn Landverndar telur að bíða eigi með skipulagsbreytingar vegna stórra vindorkuvera þar til þau hafa farið í gegnum mat rammaáætlunar og ljóst er að þörf er á aukinni orkuframleiðslu. Hætta af vindorkuverum á mikilvægum fuglasvæðum eins og Breiðafirðinum er sérstaklega mikil.