
Jarðfræðiganga með Formanni Landverndar
Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00

Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00

Lesa stefnu Landverndar 2025 – 2028 Fræðsla Markviss fræðsla um umhverfis og náttúruvernd leiðir til þess að hægt er að

Umhverfismennt og menntun til sjálfbærni. Hver er munurinn? Guðrún Schmidt sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein skýrir hér muninn.

Skoðum lífið í vatninu. Skólahópar eru velkomnir í heimsókn í Alviðru. Í þessari heimsókn kanna nemendur líf í vatni.

Stefna Landverndar árin 2019-2021 er að auka áhersla á fræðslu, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.

Undirritaður hefur verið þriggja ára styrktarsamningur vegna Skóla á gænni grein; Grænfánaverkefnisins.

Hvaða hlutverki vilja félagsmenn Landverndar og aðrir að Alviðra gegni til framtíðar? Hvaða starfsemi gæti farið þar fram? Hvernig er best að nýta landgæði Alviðru?

Andrés fjallaði um að álag væri of mikið á sumum ferðaleiðum og það hafi leitt til skemmda á landi, og því væri mjög brýnt að fara í úrbætur og uppbyggingu þeirra. Til þess þyrfti að stórefla fagmennsku við slíkar úrbætur, ef tryggja ætti framtíð ferðaþjónustunnar í sátt við náttúru landsins.