Hverahlíð
Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall
Hverahlíð er 50-60 metra grágrýtisstallur sem myndar fótstall Skálafells sem gnæfir yfir í suðvestri þegar ekið er austur fyrir fjall
Hengill og hálendið umhverfis hann eru hluti af fjallahringnum sem rammar höfuðborgarsvæðið inn og er eitt fjölbreyttasta og vinsælasta útivistarsvæði
Landvernd bendir í umsögn sinni til Skipulags- stofnunnar á að það skorti á heildarmynd í allri umfjöllun framkvæmdaaðila.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu um mat á umhverfisáhrifum Hellisheiðarvirkjunar. Það er mat stjórnar að það sé mögulegt að afla orku með Hellisheiðarvirkjun án þess að valda umtalsverðum áhrifum á umhverfið. Framlögð skýrsla um mat á umhverfisáhrifum veitir þó ekki nægjanlega skýr svör við nokkrum mikilvægum spurningum.