Sumardagskrá í Alviðru: Ætihvönn til matar, litunar og heilsubótar, 14. ágúst 2021 15. júní, 2021 Lærðu um ætihvönn til matar, litunar og heilsubótar. Eva Þorvaldsdóttir líffræðingur fræðir gesti og gangandi um ætihvönn laugardaginn 14. ágúst kl. 14-16. Skoða nánar »