
Loftslagsjól – 50 gjafahugmyndir
Síðustu ár hefur mér tekist að einfalda og minnka gjafainnkaupin og um leið fjölga samverustundum. Hér eru 50 frábærar hugmyndir að jólagjöfum sem eru loftslagsvænar.
Síðustu ár hefur mér tekist að einfalda og minnka gjafainnkaupin og um leið fjölga samverustundum. Hér eru 50 frábærar hugmyndir að jólagjöfum sem eru loftslagsvænar.
Þegar horft er til baka þá man fólk oft betur eftir skemmtilegum samverustundum með fjölskyldunni en því sem leyndist undir jólatrénu.
Hlutaveikin brýst öðruvísi út hjá fólki á fullorðinsaldri en hjá börnum.
Jólasveinarnir eru ekki ókunnugir sjálfbærum leiðum enda hafa þeir lifað tímana tvenna! Brátt koma jólasveinarnir til byggða. Loftslagshópur Landverndar segir hér frá snjöllum skógjöfum sem loftslagsvænir sveinar hafa gefið þeim í skóinn.