Hálendið í hakkavélina
„Ef við erum ekki full aðdáunar yfir áræðni, auðmagni og ævintýramennsku túrstagreifanna þá erum í mesta lagi lömuð af undrun á meðan hakkavélin fer ránshendi um dýrmætin sem okkur var falið að gæta.”
„Ef við erum ekki full aðdáunar yfir áræðni, auðmagni og ævintýramennsku túrstagreifanna þá erum í mesta lagi lömuð af undrun á meðan hakkavélin fer ránshendi um dýrmætin sem okkur var falið að gæta.”
Þverfell stendur við norðaustanverð Kerlingarfjöll og sunnan við Hofsjökul. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði.
Neðri-Hveradalir eru staðsettir í norðanverðum Kerlingarfjöllum og er svæðið allt sundurskorið af djúpum giljum þar sem gufu- og leirhverir eru
Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Virkjun í Kisubotnum
Hverabotn er háhitasvæði sem liggur í hjarta Kerlingarfjalla, undir Mæni. Þar eru kraftmiklir hverir í 950-1000 m hæð yfir sjávarmáli.
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur tekið undir kröfu Landverndar í mikilvægu máli um nýja hótelbyggingu í Kerlingarfjöllum.
Kjölur og næsta nágrenni eru hluti af gersemum miðhálendisins. Kjalvegur er þar meginsamgönguæð og við hann eru mörg fjölsótt svæði sem hafa hátt náttúruverndargildi. Að mati Landverndar ætti svæðið að vera hluti af miðhálendisþjóðgarði og allar skipulagsákvarðanir að taka mið af því.
Enn eru nokkur sæti laus í gönguferð Landverndar og Ferðafélags Íslands um fjöll og fjölskrúðug hverasvæði Kerlingarfjalla 8-10. júlí. Sigmundur Einarsson jarðfræðingur leiðir hópinn og fræðir um þau fyrirbæri sem á vegi hans verða.
Stjórn Landverndar vill að stjórnvöld hafni umsókn um heimild til að bora tilraunarholu vegna hugsanlegrar jarðvarmavirkjunar í Kerlingarfjöllum.
Hálendi Íslands er einstakt á alþjóðlega vísu. Dr. Ives, ráðgjafi í umhverfismálum og sjálfbærri þróun við Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Tókíó flytur fyrirlestur.