Leitarniðurstöður

Þverfell við Kerlingarfjöll

Þverfell

Þverfell stendur við norðaustanverð Kerlingarfjöll og sunnan við Hofsjökul. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði.

Skoða nánar »

Neðri-Hveradalir

Neðri-Hveradalir eru staðsettir í norðanverðum Kerlingarfjöllum og er svæðið allt sundurskorið af djúpum giljum þar sem gufu- og leirhverir eru

Skoða nánar »
Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins á miðhálendi Íslands.

Kisubotnar

Kisubotnar eru staðsettir í suðaustanverðum Kerlingarfjöllum. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Virkjun í Kisubotnum

Skoða nánar »
Frá Kili, mynd Guðmundur Ingi Guðbrandsson, landvernd.is

Framkvæmdir á Kili

Kjölur og næsta nágrenni eru hluti af gersemum miðhálendisins. Kjalvegur er þar meginsamgönguæð og við hann eru mörg fjölsótt svæði sem hafa hátt náttúruverndargildi. Að mati Landverndar ætti svæðið að vera hluti af miðhálendisþjóðgarði og allar skipulagsákvarðanir að taka mið af því.

Skoða nánar »
Scroll to Top