Leitarniðurstöður

Umhverfis- og náttúruvernd um áramót

,,Það er gæfa Íslendinga að eiga mikla auðlegð. Auðæfi og menntun þjóðarinnar ætti að gera okkur kleift að marka framtíðarsýn þar sem góðum lífskjörum í landinu er viðhaldið án þess að eyðileggja ómetanlega náttúruarfleið. Allt starf Landverndar miðast að því að gera slíka framtíðarsýn að fýsilegum valkosti.“ Segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir formaður Landverndar í áramótagrein.

Skoða nánar »
Fremrinámar, eru í hættu vegna virkjan, stöðvum eyðileggingu lands fyrir stóriðju, ljósmyndari: Jens Bachmann, landvernd.is

IUCN-þing markar stefnuna fyrir áherslur í náttúruvernd

Um 5.000 fulltrúar sóttu þing Alþjóðanáttúrverndarsamtakanna sem haldið var í Bangkok dagana 17. til 25. nóvember 2005. Á þinginu var fjallað um rúmlega 100 ályktanir sem snerta verndun náttúru og líffræðilegs fjölbreytileika. Í þessum ályktunum er að finna stefnumörkun fyrir náttúruvernd á næstu árum.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Rammaáætlun verði mótandi um val á virkjunarstöðum

Stjórn Landverndar fagnar skýrslu um 1. áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Í skýrslunni kemur í fyrsta sinn fram samanburður á mörgum virkjunarhugmyndum þar sem bæði er litið til arðsemi og áhrifa á umhverfið. Stjórnin vonar að þessi skýrsla efli upplýsta umræðu um virkjanir og náttúruvernd og verði til þess að betri sátt náist um val á virkjunarkostum.

Skoða nánar »
Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað

Stjórn Landverndar fagnar framkomum drögum að tillögu að náttúruverndaráætlun fyrir tímabilið 2004-2008. Áætlunin er metnaðarfull og byggir á vísindalegum grunni. Nái þessi áætlun fram að ganga og komist hún til framkvæmda mun hún styrkja stöðu náttúruverndar á Íslandi.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Grænlendingar dragi úr fuglaveiðum

Formaður og framkvæmdastjóri Landverndar sóttur árlegan fund norrænna náttúru- og umhverfisverndarsamtaka sem haldinn var í Finnlandi dagana 15. -17. ágúst. Á fundinum var m.a. fjallað um fuglaveiðar í Grænlandi.

Skoða nánar »