Leitarniðurstöður

Eldvörp er gígaröð á Reykjanesi sem má teljast glæný á jarðfræðilegan mælikvarða. Þau eru í nýtingarflokki.

Eldvörp

Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.

Skoða nánar »
Bjarnarflag er jarðhitasvæði í Mývatnssveit.

Bjarnarflag

Bjarnarflag er orkuríkt jarðhitasvæði á sprungusveim Kröflueldstöðvarinnar vestan Námafjalls í Mývatnssveit. Bjarnarflag er staðsett við norðaustanvert Mývatn en þar er

Skoða nánar »
Austurengjar eru jarðhitasvæði á Krýsuvíkursvæðinu.

Austurengjar

Austurengjahver er hluti af háhitasvæðinu sem oftast er kennt við Krýsuvík hjá Kleifarvatni á Reykjanesi sem er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Austurengjahver og Seltún, sem er vinsælasti áfangastaðurferðamanna á Krýsuvíkursvæðinu, eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar.

Skoða nánar »