Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará
Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará eru vatnsmiklar ár sem falla í Ófeigsfjörð og Eyvindarfjörð og vatnasvið þeirra nær yfir stóran hluta
Hvalá, Rjúkandi og Eyvindarfjarðará eru vatnsmiklar ár sem falla í Ófeigsfjörð og Eyvindarfjörð og vatnasvið þeirra nær yfir stóran hluta
Fundaröð um auðlindir, náttúruvernd og mannlíf á Vestfjörðum dagana 10., 11. og 12. september 2020.
Komið er út göngukort um Hvalársvæðið á Ströndum. Drangajökulsvíðerni eru einstök á heimsmælikvarða.
Drangajökull og svæðið umhverfis hann hefur hátt verndargildi sem óbyggð víðerni, bæði á íslenskan og alþjóðlegan mælikvarða. Tímabært er að friðlýsa Drangajökulsvíðerni.
Strandafjöllin, dulúðleg og ægifögur, umvefja lítið samfélag við ysta haf, Árneshrepp á Ströndum. Rakel Valgeirsdóttir og Valgeir Benediktsson skrifa um arleifð Árneshrepps.
Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin IUCN hafa gefið út að Drangajökulsvíðerni séu mikilvæg í alþjóðlegu og innlendu samhengi þar sem það er eitt af örfáum heildstæðum óbyggðum víðernum í Evrópu og flokkist sem alþjóðlega mikilvæg óbyggð víðerni.
Landvernd, Rjúkandi, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar hafa kært ákvörðun sveitastjórnar Árneshrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar.