Leitarniðurstöður

Stjórn Landverndar

Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna þann 13. maí 2017. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs

Stjórn Landverndar fagnar þeim tillögum sem Stjórnlagaráð hefur birt í áfangaskjali um mannréttindakafla. Stjórnin fagnar sérstaklega tillögu um að stjórnvöldum beri að upplýsa almenning um ástand umhverfis og áhrif framkvæmda á það. Með slíku ákvæði yrði skýrt kveðið á um frumkvæðisskyldu stjórnvalda.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Fjölmennur aðalfundur Landverndar

Konur skipa meirihluta stjórnar Landverndar eftir fjölmennan aðalfund samtakanna í gær. Fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórn Landverndar til tveggja ára, en þau Jón S. Ólafsson og Hrefna Sigurjónsdóttir voru endurkjörin til eins árs. Guðmundur Hörður Guðmundsson umhverfisfræðingur var kosinn formaður til tveggja ára.

Skoða nánar »
Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Drögum að Náttúruverndaráætlun fagnað

Stjórn Landverndar fagnar framkomum drögum að tillögu að náttúruverndaráætlun fyrir tímabilið 2004-2008. Áætlunin er metnaðarfull og byggir á vísindalegum grunni. Nái þessi áætlun fram að ganga og komist hún til framkvæmda mun hún styrkja stöðu náttúruverndar á Íslandi.

Skoða nánar »