Leitarniðurstöður

Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Fáum við aldrei nóg?

Þolmarkadagur Jarðar – dagurinn þar sem við erum farin að lifa á yfirdrætti sem börnin okkar þurfa að greiða upp er 28. júlí 2022. Guðrún Schmidt skrifar.

Skoða nánar »
Kona horfir upp á stjörnubjartan himinn. Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun.

Óbojóboj þetta ár!

Árið 2020 var erfitt en sýndi okkur að við getum tekið höndum saman gegn hamfarahlýnun. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar.

Skoða nánar »
Forvitin íslensk tófa lítur á ljósmyndara. Þolmarkadagur jarðar er runninn upp.

Þolmarkadagur jarðar er runninn upp

Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir minnir á að í dag er þolmarkadagur jarðar runninn upp, þremur vikum síðar en í fyrra. Hún hvetur fólk til þess að spá í loftslagsmálum og veltir því upp hverju hægt væri að áorka ef þau væru tekin jafn föstum tökum og COVID-19.

Skoða nánar »