Leitarniðurstöður

Holtasóley

Plöntuskoðun

Í þessu verkefni fara nemendur í plöntuskoðun og læra að þekkja innlendar íslenskar plöntur í nágrenni skólans. Að auki læra nemendur að skilja mikilvægi plantna í íslenskri náttúru og að þekkja búsvæði þeirra og mikilvægi þess að vernda lífbreytileika þessara visterfa. Verkefni fyrir 10-20 ára.

Skoða nánar »
Á vefnum Útikennsla.is má finna verkefni og hugmyndir fyrir útinám, landvernd.is

Útikennsla.is

Á vefnum útikennsla.is kennir ýmissa grasa. Finna má verkefnalýsingar, hugmyndir og vísað er í efni sem tengist útinámi á Íslandi. Verkefnin eru unnin af kennurum og kennaranemum og eru opin án endurgjalds.

Skoða nánar »
Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. landvernd.is

Hversu stór er Steypireyður?

Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. Í þessu verkefni skoða nemendur raunverulega stærð steypireyðar. Verkefnið er tilvalið í útnám og útikennslu.

Skoða nánar »