
Hvað er vistheimt?
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt með skólum.
Landhnignun og eyðimerkurmyndun er einhver alvarlegasti umhverfisvandi heimsins. Þessi vandi fer vaxandi, bæði vegna þess land og gróður er ekki nýttur með sjálfbærum hætti, en einnig vegna loftslagsbreytinga. Til að efla samstöðuna í baráttunni gegn þessari vá hafa Sameinuðu þjóðirnar tileinkað 17. júní ár hvert verndun jarðvegs.