Fyrirlestur Kristen Leask, fyrrum verkefnisstjóra Grænfánaverkefnisins í Skotlandi, fjallar um tengingu verkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi en menntun til sjálfbærrar þróunar er einn af kjörnum eða grunnþáttum þeirrar námskrár. Hún talar um að grænfánaverkefnið gegni þar lykilhlutverki í því að ná fram markmiðum menntunar til sjálfbærni en þar eru 98% skóla skráðir í verkefnið.
Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi
Fyrirlestur Kristenar Leask fjallar um tengingu Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi.