Þessu þarf að breyta í frumvarpi umhverfisráðherra:
Hálendisþjóðgarður verndar eina verðmætustu auðlind okkar og tryggir um leið aðgengi að hálendinu.
Frumvarp um Hálendisþjóðgarð þarfnast úrbóta. Þetta þarf að tryggja:
Stjórnunar- og verndaráætlanir verði bindandi við skipulagsgerð.
Engar nýjar virkjanir mega rísa í þjóðgarðinum.
Almannarétturinn og frjáls för fólks verði meginreglan.
Takmarkanir á umferð og dvöl byggist á náttúruverndarlögum.
Sjálbæra landnýtingu þarf að skýra.
Aðeins þurfi leyfi fyrir umfangsmikilli starfsemi.
Umsagnir Landverndar
Umsögn: Frumvarp um Hálendisþjóðgarð
26. janúar, 2021
Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs
30. júní, 2019