Hálendisþjóðgarður tryggir náttúruvernd og aðgengi fólks. Landvernd.is

Þessu þarf að breyta í frumvarpi um Hálendisþjóðgarð

Landvernd hefur sent frá sér umsögn um frumvarp um Hálendisþjóðgarð. Þessu þarf að breyta. Myndband.

Þessu þarf að breyta í frumvarpi umhverfisráðherra:

Hálendisþjóðgarður verndar eina verðmætustu auðlind okkar og tryggir um leið aðgengi að hálendinu.

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð þarfnast úrbóta. Þetta þarf að tryggja:

Stjórnunar- og verndaráætlanir verði bindandi við skipulagsgerð.

Engar nýjar virkjanir mega rísa í þjóðgarðinum.

Almannarétturinn og frjáls för fólks verði meginreglan.

Takmarkanir á umferð og dvöl byggist á náttúruverndarlögum.

Sjálbæra landnýtingu þarf að skýra.

Aðeins þurfi leyfi fyrir umfangsmikilli starfsemi.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.