Umsögn um auglýsingu um tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Stjórn Landverndar fagnar friðlýsingunni og telur hana mikilvægt skref í náttúruvernd í landinu

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér auglýsingu Umhverfisstofnunar vegna tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal. Stjórn samtakanna fagnar friðlýsingunni og telur hana mikilvægt skref í náttúruvernd í landinu, ekki síst vegna þeirrar einstöku jarðfræði, menningarsögulegs gildis sem svæðið býr yfir og landfræðilegrar tengingar friðlandsins við fólkvanginn vestan Öxnadalsár. Þar með er all stórt svæði í Öxnadal sem myndi njóta verndar.

Athugasemdir samtakanna má nálgast í umsögninni hér að neðan.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top