Dyrhólaós, votlendi og leirur við Dyrhólaey, landvernd.is

Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps

Landvernd hefur skilað inn umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps. Umsögnin beinist fyrst og fremst að þeim áformum sveitarstjórnar Mýrdalshrepps að færa Hringveginn í nýtt vegastæði sem liggur meðfram ströndinni, með jarðgöngum um Reynisfjall. Auk þessa er fjallað um úrgangsmál, menntamál og loftslagsbreytingar.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top