Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Umsögn um skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu.

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu, sem lögð var fyrir 143. löggjafarþing, 2013-2014: 59. mál.

Samtökin fagna því að stjórnvöld hafi lagt skýrsluna fyrir Alþingi og sett efni hennar í ferli lýðræðislegrar umræðu. Jafnframt hvetja samtökin stjórnvöld til að hafa áfram samráð við hina margvíslegu hagsmunaaðila við vinnuna og kynna niðurstöður á opnum vettvangi. Slíkt er ávallt mikilvægt, ekki síst þegar um jafn viðamikið verkefni er að ræða.

Athugasemdir stjórnar Landverndar við skýrsluna má sjá í umsögninni hér að neðan.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top