Landvernd hefur birt umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar á lífríki Mývatns og Laxár.

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar
Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar.
Nýlegar umsagnir
Landeldi á laxi
24. janúar, 2023
Landslagsvernd Með þeim stórkallalegu mannvirkjum sem áformuð eru, er skorin drjúg sneið af þessari verðmætu landslagsheild frá Ísólfsskála, um Herdísarvík, Strandakirkju til Þorlákshafnar. Stjórn Landverndar …
Friðlýsing Skaftár og vatnasviðs hennar
24. janúar, 2023
Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem tilheyrir hinu óraskaða vatnasviði Skaftár. Langisjór var friðlýstur sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs sumarið 2011 og endahnútur þannig hnýttur á áratugalanga varnarbaráttu gegn virkjanahugmyndum. Stjórn Landverndar styður heilshugar friðlýsingu Skaftár og vatnasviðs hennar.
Iðnaðarsvæði fyrir metanframleiðslu á Reykjanesi
16. janúar, 2023
Stjórn Landverndar dregur í efa nauðsyn þess að reisa metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi og telur hana tefja fyrir nauðsynlegum orkuskiptum á Íslandi auk þess sem vafi leikur á loftslagsávinningi verkefnisins.
Landeldi á laxi
24. janúar, 2023
Landslagsvernd Með þeim stórkallalegu mannvirkjum sem áformuð eru, er skorin drjúg sneið af þessari verðmætu landslagsheild frá Ísólfsskála, um Herdísarvík, Strandakirkju til Þorlákshafnar. Stjórn Landverndar …
Friðlýsing Skaftár og vatnasviðs hennar
24. janúar, 2023
Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem tilheyrir hinu óraskaða vatnasviði Skaftár. Langisjór var friðlýstur sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs sumarið 2011 og endahnútur þannig hnýttur á áratugalanga varnarbaráttu gegn virkjanahugmyndum. Stjórn Landverndar styður heilshugar friðlýsingu Skaftár og vatnasviðs hennar.
Iðnaðarsvæði fyrir metanframleiðslu á Reykjanesi
16. janúar, 2023
Stjórn Landverndar dregur í efa nauðsyn þess að reisa metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi og telur hana tefja fyrir nauðsynlegum orkuskiptum á Íslandi auk þess sem vafi leikur á loftslagsávinningi verkefnisins.
Breytingar á lögum um loftslagsmál
13. janúar, 2023
Aðgerðir í loftslagsmálum eru sameiginlegt verkefni allra landsmanna og við sem samfélag þurfum að fá þær bestu upplýsingar sem fáanlegar eru til þess að meta hvað eru skynsamlegar og góðar ákvarðanir um aðgerðir. Nauðsynlegt er að almenningur hafi aðgang að þeim greiningum og gögnum sem loftslagsráð leggur til grunndvallar í sinni ákvarðanatöku.
Svona hefur Landvernd áhrif
Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.
Náttúruvernd er loftslagsvernd
Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.