Hreindýrahjörð - Snæfell í bakgrunni

Griðlandi ógnað í Vatnajökulsþjóðgarði

Tillögur um afnám veiðibanns í griðlandi Snæfells er áfellisdómur yfir stjórn og svæðisráði austurs í Vatnajökulsþjóðgarði. Hér í tillögum er um mikla afturför að ræða og óskiljanlegt að slík áform séu lögð fram af þeim sem hefur verið falið að gæta þjóðgarðsins þar sem hafa skal grundvallarviðmið náttúruverndar að leiðarljósi.  

Landvernd gerir alvarlegar athugasemdir við meðferð málsins af hálfu svæðisráðs Vatnajökulsþjóðgarðs og telur að ekki hafi verið fjallað um það með góða stjórnsýsluhætti að leiðarljósi. 

Náttúrufræðistofnun Íslands áréttar í umsögn „ástæða er að viðhalda griðlandi við Snæfell og á Eyjabökkum, stofnunin telur fulla ástæðu til setja sérreglur um svæði sem er skilgreint Ramsar-svæði miðað við markmið og kröfur samningsins“
 
Ramsarsvæði Snæfells- og Eyjabakka
Landvernd tekur heilshugar undir með þeim sérfræðingum og stofnunum sem hafna þeim tillögum sem liggja til grundvallar þeim breytingum sem kynntar hafa verið. Eitt af því mikilvægasta sem griðlandið viðSnæfell og Eyjabakka hefur að geyma er alþjóðlega mikilvægt svæði þ.e. samþykkt Ramsarsvæði (2013
 

Til áréttingar á vef Umhverfisstofnunar https://ust.is/nattura/natturuverndarsvaedi/ramsarsvaedi/snaefells-og-eyjabakkasvaedid/ Þar segir m.a. „Svæðin eru auk þess á náttúruminjaskrá og eru skilgreind sem mikilvæg beitilönd heiðagæsa og hreindýra auk þess sem óvenju grösug votlendissvæði með fjölda tjarnaer að finna innan þessa einstaka verndar- og griðasvæðis á sem er talið eitt hið umfangsmesta og um leiðfjölbreyttasta votlendissvæði á hálendi Íslands. Á svæðinu hafa sést yfir 30 tegunda fugla og af þeim verpur 21 tegund. Svæðið er að mati sérfræðinga metið mjög mikilvægt fellisvæði heiðagæsa en það styðja rannsóknir síðan 1979, auk þess verpur heiðagæsin innan svæðisins. Þá hefur sérstaða Ramsarsvæðisins- griðlandsins mikinn fjölda ólíkra jurta að geyma en þar hafa verið greindar samtals 319 tegundir plantna.“

Að mati Landverndar ætti vart að þurfa að skýra út fyrir staðkunnugu svæðisráði að skotveiðar og ferðamennska á sama svæði á sama tíma fara illa saman. Hætt er við með tillögum þessum að upplifun gesta og gangandi um lítt snortin víðerni þar sem veiði er stunduð á villtum dýrum geti haft ófyrirséðar afleiðingar fyrir ímynd og orðspor þjóðgarðsins. Slíka tilraunastarfsemi ætti svæðisráð ekki að stunda, heldur miklu fremur að hafa varúðarregluna að leiðarljósi þar sem náttúran sé látin njóta vafans. 


Nýlegar umsagnir

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

Lesa meira

Að flytja fjöll úr landi – mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn

Fyrirhugað er að reisa mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn í tengslum við umfangsmikla námavinnslu á Suðurlandi og af hafsbotni.

Lesa meira

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Lesa meira

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

Lesa meira

Að flytja fjöll úr landi – mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn

Fyrirhugað er að reisa mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn í tengslum við umfangsmikla námavinnslu á Suðurlandi og af hafsbotni.

Lesa meira

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Lesa meira

Grænbók um sjálfbært Ísland

Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.

Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif. 

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

Lesa meira

Að flytja fjöll úr landi – mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn

Fyrirhugað er að reisa mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn í tengslum við umfangsmikla námavinnslu á Suðurlandi og af hafsbotni.

Lesa meira

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Lesa meira

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

Lesa meira

Að flytja fjöll úr landi – mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn

Fyrirhugað er að reisa mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn í tengslum við umfangsmikla námavinnslu á Suðurlandi og af hafsbotni.

Lesa meira

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Lesa meira

Grænbók um sjálfbært Ísland

Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.

Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif. 

Scroll to Top