Kynslóð eftir kynslóð: Spjall um nægjusemi
Tehusið Kaupvangur 17, Egilsstaðir, IcelandKynslóð eftir kynslóð er spjall um nægjusemi milli ólíkra kynslóða. Leggja kynslóðirnar ólíkan skilning í þetta hugtak? Hver er staða nægjusemi í dag? Komdu og kynntu þér málið!