• HRINGRÁSARJÓL: Jólagjafaskiptimarkaður og silkiprent

    Norræna husið

    Byrjaðu aðventuna með Hringrásarjólum þar sem boðið verður upp á jólahringrásarmarkað og silkiprent. Viðburðurinn er hluti af Aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember.

    FRÍTT INN
  • Hringrásarjól á Amtsbókasafninu

    Amtsbokasafnið a Akureyri Brekkugata 17, Akureyri, Iceland

    Vertu umhverfisvæn/n á aðventunni. Á Hringrásarjólum Amtsbókasafnsins á Akureyri og Landverndar finnur þú umhverfisvæna innpökkunarstöð, skiptihillu, fataslá og kózýhorn með umhverfisvænu jólaskrauti! Verið velkomin 5. - 19. desember!

    FRÍTT INN
  • Aðventuganga og jólatré í Alviðru

    Alviðra

    Við komum saman og fögnum aðventunni með aðventugöngu og leit að jólatrjám, í Alviðru laugardaginn 7. desember kl 13:00.

    FRÍTT INN
  • Hver er tilgangurinn? Kynning á COP16 og COP29 ráðstefnunum

    Hafnar.Haus Tryggvagata 17, Reykjavík, Iceland

    Þorgerður María, formaður Landverndar, en nýlent á Íslandi eftir að hafa sótt heim COP16 í Kólumbíu og COP29 í Azerbaijan. Hún ætlar að kynna fyrir okkur ráðstefnurnar tvær og samningaviðræðurnar sem þar fóru fram.

    FRÍTT INN
  • Náttúruverndarsamráð

    Fjarfundur á Zoom

    Kæru náttúruverndarar nær og fjær. Við endutökum leikinn frá í fyrra og boðum til samráðs meðlima og aðildarfélaga Landverndar. Viðburðurinn fer fram á netinu milli 20:00 og 21:30 - 23.01.25.  […]

  • Stefnumót við ráðherra

    online

    Fyrsti stefnumótunarfundur Landverndar af nokkrum verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 20:00 - 21:30. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ávarpar fundinn. Í janúar hófst vinna að […]

  • Stefnumótunarfundur Landverndar

    Félagsfundur Landverndar. Áfram verður unnið að stefnumótun Landverndar, mánudaginn 24. febrúar, klukkan 17:00 - 18:00. Valfrjálst er hvort mætt sé á fundinn í Guðrúnartún 1 eða á Zoom. Hér er […]

  • Vinnustofa í teikningu til áhrifa – Félagakvöld Landverndar

    Skrifstofa Landverndar Guðrúnartún 1, Reykjavík, Iceland

    Á félagakvöldi Landverndar í mars ætlar Rán Flygenring að koma til okkar og halda vinnustofu í teikningu til áhrifa. Rán hefur vakið athygli fyrir margt en meðal annars með því […]

  • Náttúruverndarstefna í Leifshúsum á Norðurlandi

    Landvernd fer í hringferð um Ísland í næstu viku og heimsækir náttúruverndarfélög og kynnir sér náttúru, landsvæði, framkvæmdasvæði og skógrækt með leiðsögn heimafólks á hverjum stað. Náttúruverndarfólk sem vill slást […]

  • Drög að nýrri stefnu Landverndar kynnt á Egilsstöðum

    Þorbjörg María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, kynna drög að nýrri stefnu Landverndar. Félagar í Landvernd hafa tækifæri til að koma með athugasemdir við drögin. Sjáumst […]

  • Málþing um áhrif vindorkuvera á náttúru

    Náttúruverndarsamtök Austurlands og Landvernd bjóða til málþings um áhrif virkjunar vindorku á náttúru. Markmið fundarins er að fræðast um þau áhrif sem þessi aðferð til orkuöflunar kemur til með hafa […]

  • Fræðsluganga um Ögmundarhraun

    Ögmundarhraun Suðustrandarvegur, Iceland

    Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Landvernd bjóða í fræðslugöngu um Ögmundarhraun þar sem við fræðumst um hnignun lands og landgræðslu. Hver er staða minjaverndar vegna landeyðingar og eldgosa? Mæting er klukkan 17:00 […]