Sáningarvaka í Alviðru
AlviðraSáningarvaka í Alviðru, laugardaginn 10. maí Samverustund með Auði I. Ottesen garðyrkjufræðingi verður í Alviðru – fræðslusetri Landverndar – laugardaginn, 10. maí, frá kl. 14-16. Þessi maífræðsla er ætluð þeim sem vilja ná árangri í matjurtarækt og njóta ríkulegrar uppskeru garðvinnunnar. Auður hefur umsjón með grenndargörðunum í Alviðru og mun kynna ræktunarmöguleika þar. Allir félagar […]