Hver er tilgangurinn? Kynning á COP16 og COP29 ráðstefnunum
Hafnar.Haus Tryggvagata 17, Reykjavík, IcelandÞorgerður María, formaður Landverndar, en nýlent á Íslandi eftir að hafa sótt heim COP16 í Kólumbíu og COP29 í Azerbaijan. Hún ætlar að kynna fyrir okkur ráðstefnurnar tvær og samningaviðræðurnar sem þar fóru fram.
FRÍTT INN