Friðlýsingar: Ekki gera ekki neitt!
Það er óskandi að áframhaldandi vitundarvakning um náttúruvernd hjá almenningi og ráðamönnum þjóðarinnar verði til þessi að við getum staðið vörð um náttúruperlur landsins og verndað þær til framtíðar.
Það er óskandi að áframhaldandi vitundarvakning um náttúruvernd hjá almenningi og ráðamönnum þjóðarinnar verði til þessi að við getum staðið vörð um náttúruperlur landsins og verndað þær til framtíðar.
Þetta fimmtugasta starfsár Landverndar hefur snúist mikið um að virkja grasrót samtakanna. Þó við glímum við máttuga risa getum við sem samtök með yfir 5000 félagsmenn veitt kröftugt aðhald og talað sterkri röddu fyrir náttúruna og komandi kynslóðir. Á liðnum vetri hefur markvisst verið unnið að því að leyfa rödd félagsfólks að heyrast.
Græðum Ísland notar eingöngu innlendar tegundir til gróðursetningar: birki, baunagras, grávíði og melgresi. Áburði er dreift á næringarsnautt land.
Í ársskýrslu Landverndar 2018 – 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.