Leitarniðurstöður

Grænfánaskólar fylgja skjö skrefum grænfánans. Að þeirri vinnu lokinni fá þeir afhentan grænfána ef vel hefur tekist til, landvernd.is

Skrefin sjö

Skólar á grænni grein fylgja sjö skrefum grænfánans. Að jafnaði tekur sú vinna tvö ár. Þegar skóli hefur stigið skrefin sjö og náð markmiðum sínum má sækja um fá afhentan grænfána.

Skoða nánar »
Einnota plast er tímaskekkja, landvernd.is

Hvað er plast?

Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.

Skoða nánar »
Íslensk náttúra er einstök á heimsmælikvarða, það er skylda okkar að vernda hana, landvernd.is

Landvernd vex og dafnar

Enn eitt farsælt ár er liðið hjá Landvernd þar sem unnið var að fjölmörgum mikilvægum og áhugaverðum verkefnum í þágu náttúru- og umhverfisverndar.

Skoða nánar »