Skref 5. Námsefnisgerð og tenging við námskrá
Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fimmta skrefið er að samþætta grænfánavinnuna við í námsefnið í skólanum og innleiða grunnþætti menntunar í allt skólastarf.
Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fimmta skrefið er að samþætta grænfánavinnuna við í námsefnið í skólanum og innleiða grunnþætti menntunar í allt skólastarf.
Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fjórða skrefið er að hafa eftirlit með vinnunni og endurmat á markmiðum sem nefndin setti sér.
Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, þriðja skrefið er að setja sér markmið og gera aðgerðaráætlun.
Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, skref tvö er að meta stöðu umhverfismála í skólanum.
Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, fyrsta skrefið er að setja á laggirnar umhverfisnefnd í skólanum.
Tófan er lukkudýr skóla á grænni grein, hún þekkir verkefnið inn og út og er tilvalin til að leiðbeina krökkum um verkefnið.
Skólar á grænni grein (Eco-schools) er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Grænfáninn hefur verið á Íslandi frá árinu 2001.