
Grænfánaúttektir í september og október
Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og Suðvesturland (að Hvolsvelli í austri og Snæfellsnesi í vestri).
Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og Suðvesturland (að Hvolsvelli í austri og Snæfellsnesi í vestri).
Stjórn Landverndar styður heilshugar tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu Fitja. Stjórnin telur einnig kjörið að nýta tækifærið og tengja saman friðlýst birkiskógarvistkerfi og votlendissvæðið við Fitjar saman.
Halldóra Björk Bergþórsdóttir situr í stjórn Landverndar.
Stjórn Landverndar fær ekki séð að Stakksberg/Arionbanki hafi sýnt fram á að endurbætur á kísilverksmiðjunni í Helguvík munu tryggja öryggi íbúa í Reykjanesbæ eða að losun gróðurhúsalofttegunda verði á því bili sem gert er ráð fyrir. Núllkostur, að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju, er eini rökrétti kosturinn.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105, Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00.
Kt. 640971-0459
Sjáðu á KORTI
Netfang: landvernd@landvernd.is
Sími: 552 5242
Messenger: m.me/landvernd
Hafa samband