Sumardagskrá í Alviðru: Náttúruskoðun 13. ágúst 2022
Laugardaginn 13. ágúst kl 14-16 munu sérfræðingar hjá Náttúruminjasafni Íslands standa fyrir fjölskylduviðburði í Alviðru í samstarfi við Landvernd.
Laugardaginn 13. ágúst kl 14-16 munu sérfræðingar hjá Náttúruminjasafni Íslands standa fyrir fjölskylduviðburði í Alviðru í samstarfi við Landvernd.
Langar þig að skoða og vita meira villtar jurtir? Rannveig Thoroddsen grasafræðingur leiðir fræðslugöngu í Alviðru Laugardaginn 18. júní 2022 kl. 14-16.
Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun.
Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki vilja til að vernda hana.
Tillögur um afnám veiðibanns í griðlandi Snæfells er áfellisdómur yfir stjórn og svæðisráði austurs í Vatnajökulsþjóðgarði. Hér í tillögum er
Íslensk náttúra er leiksvið kvikrar landmótunar, elds og íss og verðmætra vistkerfa. Hér eru stór lítt snortin víðerni og stórbrotið landslag. Allt eru þetta verðmæti sem er afar brýnt að vernda.
Kynntu þér fjölbreytta dagskrá í Alviðru, fræðslusetri Landverndar í sumar.
Myndband, verkefnalýsingar og fræðsluefni um menntun til sjálfbærni fyrir vinnuskóla.