Leitarniðurstöður

Umhverfismál eru heilbrigðismál

Til að stilla saman raddir lækna með áhuga á umhverfismálum var í janúar síðastliðnum stofnað Félag lækna gegn umhverfisvá. Eru sambærileg félög lækna nú starfandi víða um heim og þrýsta á samfélagsbreytingar varðandi þau umhverfismál sem helst eru til umræðu í hverju landi.

Skoða nánar »

Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd

Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur sitt eigið tilvistargildi og hugsa ekki út í að við eigum allt undir náttúrunni en ekki öfugt.

Skoða nánar »

Fuglarnir

Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.

Skoða nánar »