#2 AFÞAKKA
Við höfum skapað stórt vandamál með neyslu okkar og lífsstíl. Hvað getum við gert?
Afþökkum það sem við viljum ekki
Mikilvægt er að afþakka það sem við viljum ekki þegar við eigum kost á. Með því minnkum við sóun og sendum skilaboð til annarra.
Afþökkum
Óþarfa sem verður að rusli um leið og við segjum takk fyrir
Ruslpóst
Nei takk, ég er með eigið kaffimál
Nei takk, ég þarf ekki lok á kaffið
Nei takk, ég sleppi þessu, ef það er aðeins hægt að fá þetta í plasti
Endurhugsum og afþökkum
Slepptu boxinu, ég tek ísinn í brauðformi
Nei takk, ég þarf ekki poka
Afþökkum hluti sem eru óþarfir
Látum ekki bjóða okkur hvað sem er, því stundum er besta lausnin beint fyrir framan nefið á okkur.
Endurhugsa, afþakka - hvað er næst?
Endurhugsum neysluna
Einföldum lífið og kaupum minna
Endurvinnum
Landvernd eru frjáls félagasamtök sem rekin eru á félagsgjöldum og styrkjum. Samtökin standa vörð um náttúru Íslands og fræða fólk um loftslagsmál og sjálfbærni.