ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar
Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem félögum í Landvernd býðst að rækta eigið grænmeti.
Einkunnarorð Alviðru eru
Fróðleikur Skemmtun Útivist
Nýjast í Alviðru
Sumardagskrá í Alviðru: Flóra og fuglar við Sogið 10. júní 2023
31. maí, 2023
Langar þig að skoða og vita meira um villtar jurtir og fugla? Spennandi fræðsluganga frá Alviðru laugardaginn 10. júní 2023 kl. 14:00-16:00.
Sumardagskrá í Alviðru: Náttúruskoðun 13. ágúst 2022
13. júní, 2022
Laugardaginn 13. ágúst kl 14-16 munu sérfræðingar hjá Náttúruminjasafni Íslands standa fyrir fjölskylduviðburði í Alviðru í samstarfi við Landvernd.
Lesa meira →
Sumardagskrá í Alviðru: Jurtaríkið í hásumarblóma 18. júní 2022
13. júní, 2022
Langar þig að skoða og vita meira villtar jurtir? Rannveig Thoroddsen grasafræðingur leiðir fræðslugöngu í Alviðru Laugardaginn 18. júní 2022 kl. 14-16.
Lesa meira →
Jónsmessuganga í Alviðru 24. júní 2021
22. júní, 2021
24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Tryggvi Felixson veitir leiðsögn.
Lesa meira →
Sumardagskrá í Alviðru 2021
15. júní, 2021
Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Dagskráin felur í sér stutt fræðsluerindi og hóflega göngu.
Lesa meira →
Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi
Um Alviðru
Um Alviðru
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...