ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar
Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem félögum í Landvernd býðst að rækta eigið grænmeti.
Einkunnarorð Alviðru eru
Fróðleikur Skemmtun Útivist
Nýjast í Alviðru
Veiðidagur Alviðru sunnudagin 17. ágúst
6. ágúst, 2025
Fyrsti ágústviðburður sumarsins hjá Alviðru verður haldinn 17. ágúst. Klukkan 14:00 mun veiði-áhugafólk alls staðar að fá tækifæri til að dýfa tánum í Sogið. Viðburðurinn …
Notalegheit uppi á Ingólfsfjalli
20. júní, 2025
Núna 28 júní klukkan 13:00 – 15:00 Förum við upp á Ingólfsfjall Komdu með okkur í skoðunarferð um ævintýraheiminn sem náttúran okkar á Íslandi er. Notalegheit á ...
Lesa meira →
Fræðsluganga um lífið í og við Sogið 14. júní
11. júní, 2025
Skemmtilegur viðburður verður í Alviðru næsta laugardag kl. 14. Þar munum við skyggnast inn í líf plantna, lífsins í Soginu og fuglanna. Náttúrufræðingarnir Einar Þorleifsson, ...
Lesa meira →
Sumardagskrá Alviðru
5. maí, 2025
Sumardagskrá Alviðru liggur fyrir. Fullt af spennandi viðburðum sem vert að setja strax í dagbókina: Laugardagur 7. júní kl. 14:00 Fuglalíf við Sogið í ...
Lesa meira →
Alviðra, athvarf í náttúrunni fyrir nemendur og kennara
20. mars, 2025
Vorið nálagast og Alviðra opna faðm sinn fyrir nemendur og kennara, og aðra hópa sem vilja njóta útiveru, frá 19. maí til 6. júní, og ...
Lesa meira →
Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi
Um Alviðru
Um Alviðru
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...




