Skrefin sjö eru verkfæri sem skólar á grænni nota til að innleiða breytingar í átt að sjálfbærni í skólastarfið. Skrefin sjö eru unnin í samvinnu nemenda og starfsfólks og eru leidd af grænfánanefnd. Hvert skref er mikilvægur liður í menntun til sjálfbærni. Þegar skrefin sjö hafa verið stigin er tímabært að sækja um grænfána sem viðurkenningu fyrir vinnuna. Lesa Hvað er menntun til sjálfbærni…