Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Fagradalsá og Kaldakvísl
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Við styðjum breytingar á lögum um loftslagsmál – umsögn
Segja má að Ísland sé tveimur áratugum á eftir mörgum grannþjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum. Á meðan grannþjóðirnar byggðu upp stjórnsýslu, meðvitund og ...
Alvarlegt brot á Árósasamningnum ef af verður – umsögn
Ef frumvarpið yrði samþykkt væri með því kippt úr sambandi lögbundnu ferli um mat á umhverfisáhrifum. Varðandi málið sjálft efnislega er Alþingi að gagna gegn ...
Færsla á hringvegi um Mýrdal – umsögn
Vegagerðin getur ekki með neinum haldbærum rökum sagt að brýn nauðsyn kalli á að náttúruverðmætum verði spillt. Með því að fara fram með matið á ...
Geitdalsá
Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Síðustu óbyggðu víðerni á hálendi Austurlands eru sá hluti Hraunasvæðisins sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum miðlunarlóna fyrir Kárahnjúkavirkjun (Fljótsdalsvirkjun). Í ...
Garpsdalur
Garpdalsfjall rís yfir Reykhóla og vindorkuver mun verða áberandi í landi og sjást mjög víða að. Uppi eru stórfelld áform um vindorkuver í Garpsdal. Heimild: ...
Mikilvægu náttúrusvæði fórnað með landfyllingu í Skerjafirði
Náttúrleg svæði inni í þéttri byggð eru íbúunum nauðsyn. Stjórn Landverndar telur heppilegast að ráðist verði í uppbyggingu íbúðabyggðar á svæðinu án landfyllingar og hvetur ...
Fréttatilkynning: ESA segir íslenska ríkið og ráðherra brotlega
Í október 2018 breytti íslenska ríkið lögum um fiskeldi – en það tókst ekki betur en svo að breytingin brýtur í bága við átta greinar ...
Stórfelld uppbygging vindorkuvera í Dalabyggð ekki til heilla
Markmið risavaxinna vindorkuvera að Hróðnýjarstöðum og Sólheimum við Breiðafjörð byggja á hæpnum forsendum þar sem landi og gríðarlega dýrmætu lífríki er ógnað ásamt því sem ...
Tungufljót – Brúarvirkjun
Tungufljót er dragá í Biskupstungum sem á upptök sín ofan af Haukadalsheiði og rennur saman við Hvítá við Bræðratungu. Brúarvirkjun er ný rennslisvirkjun.
Við fögnum áformum um friðlýsingu í Þeistareykjahrauni
Landvernd fagnar áformum um friðlýsingu hraunhella í Þeistareykjahrauni og styður hana heilshugar. Í framhaldinu viljum við gjarnan sjá kortlagningu hraunhella á Íslandi þar sem verndargildi ...
Sýnum fyrirhyggju – metum áhrif stafafuru og sitkagrenis
Tryggvi Felixson skrifar um ágengar tegundir.
Nýir tímar í orkumálum – ný tækifæri
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar skrifar um hvernig hægt er að ná fram orkuskiptum þannig að hagsmuna almennings, allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða verði gætt.
Orkuvinnsla í Skaftárhreppi í mótsögn við yfirlýst markmið
Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins. Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin ...
Brotið gegn náttúruverndarlögum með uppbyggingu við Ástjörn – umsögn
Landvernd telur að Hafnafjarðarbær verði að endurskoða áætlanir um mannvirki við Ástjörn og virða friðlýsingu svæðisins.