Ragnhildur er upplýsingafulltrúi Landverndar
Ragnhildur kom til starfa vorið 2025 og hefur síðan séð um miðla Landverndar.
Hún er mikill náttúruunnandi og hefur í mörg ár nýtt íslenska náttúru í listsköpun sinn. Hún sat í stjórn Ungra Umhverfissinna og kynntist þar mörgum hliðum aktivisma.
Hana má finna á
ragnhildurkatla@landvernd.is