Leitarniðurstöður

Eldvörp er gígaröð á Reykjanesi sem má teljast glæný á jarðfræðilegan mælikvarða. Þau eru í nýtingarflokki.

Eldvörp

Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.

Skoða nánar »