Vindorkuver á viðkvæmu víðerni á Úthéraði
Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.
Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.
Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal en einnig er Jökulsá á Brú