Leitarniðurstöður

Eyrarrós er eitt af einkennisblómum hálendis Íslands, ljósmyndari Hafþór Óðinsson, landvernd.is

Markmið Landverndar

Markmið Landverndar eru að vernda náttúru og umhverfi Íslands, endurreisa spillta náttúru, auka sjálfbæra umgengni og virkja Íslendinga í alþjóðasamstarfi um umhverfismál.

Skoða nánar »
Trölladyngja og Grænadyngja á Reykjanesskaga eru í hættu. Svæðið er í biðflokki en þó hafa rannsóknir valdið miklum skaða á svæðinu, landvernd.is

Velheppnuð ferð í Trölladyngju

Sunnudaginn 4.júlí fór 40 manna hópur á vegum Landverndar og Ferðafélags Íslands í gönguferð um hið ægifögra umhverfi Trölladyngju og Sogana á Reykjanesskaga. Ferðin var afar vel heppnuð og allir fóru heim fullir fróðleiks eftir góða leiðsögn Sigmundar Einarssonar jarðfræðings.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Gallupkönnun sýnir sterka stöðu Landverndar

Nýleg Gallupkönnun sýnir sterka stöðu Landverndar í samfélaginu. Tæplega 43% svarenda sögðust hafa mikinn áhuga á umhverfis- og náttúruvernd og rúmlega 42% hafa nokkurn áhuga. Um 80% svarenda telja mikla þörf fyrir samtök eins og Landvernd og tæplega 74% svarenda voru mjög jákvæð (30%) eða frekar jákvæð (43,7%) gagnvart Landvernd. Hnattræn umhverfisvandamál eru ofarlega í huga Íslendinga.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Landverndardagur næsta laugardag

Niðurstöður viðhorfskönnunar sem Landvernd lét gera benda til þess að hinn samfélagslegi jarðvegur fyrir samtök á borð við Landvernd sé frjór, en jafnframt að mikilvægt sé að kynna samtökin betur og gera þau sýnilegri. Stjórn samtakanna hefur því ákveðið að blása til sóknar og halda hátíðlegan sérstakan Landverndardag, laugardaginn 15. nóvember n.k. Kastljósinu verður beint að loftslagsbreytingum og einkabílnum. Toyota leggur Landvernd lið í þessu átaki.

Skoða nánar »
Krían, rit Landverndar um umhverfi og náttúru, landvernd.is

Krían – 3ja. tölublað 2003

Landvernd og Fuglaverndarfélag Íslands gefa út Kríuna. Nýtt tölublað er nú komið út og drefing á því er hafin. Krían er send öllum félögum í Landvernd, Fuglaverndarfélaginu og þátttakendum í Vistvernd í verki.

Skoða nánar »