
Leitarniðurstöður


Nægjusamur nóvember – taktu þátt!
Neyslumöguleikar okkar virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim – ekki endilega hvort við höfum þörf fyrir þá.

Endurvinnum
Endurvinnum. Að flokka er sísti valkosturinn okkar og í raun neyðarúrræði og lágmarks mengunarvörn.

Endurnýtum
Endurnýtum í stað þess að kaupa alltaf nýtt. Gefum hlutum framhaldslíf.

Einföldum lífið og kaupum minna
Með því að endurhugsa eigin kauphegðun og minnka neyslu einföldum við lífið, spörum við pening og þurfum sjaldnar að taka til!

Afþökkum óþarfa
Fyrsta skrefið er að endurhugsa en annað skrefið er að afþakka. Með því sendum við skilaboð og minnkum sóun.

Endurhugsum neysluna
Að framleiða allskyns varning sem enginn þarfnast er óhollt fyrir jörðina – og þar með okkur sjálf. Hvað getum við gert í því? Fyrsta skrefið er að endurhugsa það sem við notum, kaupum og borðum. Hverju getum við sleppt?