Leitarniðurstöður

Orkuvinnsla í Skaftárhreppi í mótsögn við yfirlýst markmið

Fyrirhuguð orkuuppbygging spillir því góða starfi sem Skaftárhreppur hefur verið í um framþróun samfélagsins í sátt við náttúru svæðisins.
Með orkuuppbyggingu yrðu mikil náttúruspjöll unnin með samþykki sveitastjórnar. Miklu vænlegra, sjálfbærara og varanlegra væri að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í sveitarfélaginu.

Skoða nánar »
Núpsá

Núpsá

Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg.

Skoða nánar »
Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Kaldbakur

Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) landvernd.is

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Skaftá

Vatnasvið Skaftár-Tungufljóts er meðal verðmætustu svæða landsins m.t.t. menningarminja, jarðminja, vatnafars, tegunda lífvera, vistkerfa, jarðvegs, landslags og víðerna.

Skoða nánar »