Leitarniðurstöður

Landsvirkjun undirbýr framkvæmdir á hálendinu

Landsvirkjun hefur auglýst útboð á rannsóknum vegna fyrirhugaðrar Skrokkölduvirkjunar á hálendi Íslands. Stjórn Landverndar hvetur fyrirtækið til að hætta við útboðið og hefja þess í stað samráð við almenning og útivistar- og náttúruverndarfélög um framtíð hálendisins.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Misskilningur eða áform um 600.000 tonna álver?

Fjölmörg gögn benda til þess að til þess að ná fram stærðarhagkvæmni í rekstri álvera þurfi framleiðslugetan að vera mun meiri en gert er ráð fyrir í áformum við Húsavík og í Helguvík. Ummæli Thorsteins Dale Sjötveit, aðstoðarforstjóra Hydro, fela í sér enn eina vísbendinguna um þetta. Í Speglinum á Rás 2 sagði Thorstein. …

Skoða nánar »

Forsendur álvers í Helguvík brostnar?

Grindavík hafnar nýjum línuleiðum. Sandgerði hefur hafnað háspennulínum um Ósabotna og Stafnes. Vogar vilja sjá jarðstreng sem vakost. Ef marka má orð framkvæmdastjóra Landsnets er álver í Helguvík ekki lengur raunhæfur kostur.

Skoða nánar »

Stóriðjuframkvæmdir taka völdin á ný

Við teljum því ekki að spurningin sé hvort, heldur hvenær og hversu umfangsmiklar þessar framkvæmdir verða. Spá um áframhaldandi stóriðjuframkvæmdir er því meðal mikilvægra forsendna í hagspánni, … Er meðal þess sem segir í hagspá Landsbankans til 2015.

Skoða nánar »