
Gerum náttúru Reykjanesskaga hærra undir höfði – Umsögn
Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Landvernd hvetur sveitafélögin á Suðurnesjum til þess að setja einstaka náttúru Reykjanesskaga í fyrsta sæti.
Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.
Brennisteinsfjöll liggja í 400-500 m hæð yfir sjó á einu stærsta óbyggða víðerni í grennd höfuðborgarsvæðisins og er svæðið vinsælt
Austurengjahver er hluti af háhitasvæðinu sem oftast er kennt við Krýsuvík hjá Kleifarvatni á Reykjanesi sem er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Austurengjahver og Seltún, sem er vinsælasti áfangastaðurferðamanna á Krýsuvíkursvæðinu, eru í nýtingarflokki Rammaáætlunar.
Umsögn Landverndar um drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459
Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!