Ísland – rafmagnslaust eða hugsunarlaust?
Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að bæta nýtni orkunnar og styrkja flutningsnetið.
Tryggvi Felixson bendir á að engin þjóð í heiminum framleiði jafn mikið rafmagn á íbúa og Íslendingar. Langbesti virkjunarkosturinn sem standi til boða sé að bæta nýtni orkunnar og styrkja flutningsnetið.
Enginn raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi, skrifar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Þessi tvö skjáskot voru tekin áðan af vef Orkustofnunar og sýna virkjanahugmyndir (ekki núverandi virkjanir).
Hjarta landsins er í hættu! Höfnum stóriðjulínum og verndum miðhálendið, landvernd.is
Hagavatn er í hættu, virkjun myndi valda því að Nýifoss hyrfi undir lón ásamt öllu svæðinu umhverfis hann sem af vísindamönnum er talið vera einstakur vettvangur til að skoða síbreytileika náttúrunnar.
Landvernd og Eldvötn halda málþing í Tunguseli n.k. miðvikudag 30. apríl kl. 20. Allir velkomnir.
Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar um að hafna virkjunum í Skjálfandafljóti.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða er varðar flokkun virkjunarhugmynda.
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi.
Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson jarðfræðingar fluttu erindið „Nýting jarðhita – Eru ráðgjafar á hálum ís?“ þar sem þeir gagnrýndu forsendur og vinnubrögð við ráðgjöf í jarðhitanýtingu á síðustu árum.