Vatnsfellsvirkjun
Vatnsfellsvirkjun

Vatnsfellsvirkjun er 90 MW vatnsaflsvirkjun sem nýtir 65 m fallhæð í veituskurði á milli Þórislóns og Krókslóns, uppistöðulóns Sigöldustöðvar og er í fullum rekstri yfir vetrarmánuðina. Virkjunin var gangsett árið 2001. Stækkun Vatnsfellsvirkjunar er fyrirhuguð og myndi afl virkjunarinnar aukast um allt að 55 MW. Það fæli í sér stækkunum á frárennslisskurðum, stöðvarhúsa og nýrra þrýstipípa.

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is